UD KAKTUS fyrir 8. – 10. bekk

UD KAKTUS er unglingastarf Lindakirkju og samstarfi við KFUM og KFUK. Við hittumst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-21:30 og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá í allan vetur.

Starfið er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og það kostar ekkert að mæta, að ferðum undanskyldum.

Við gerum ráð fyrir að fara á mót í Vatnaskógi í lok febrúar. Nánari upplýsingar og verð koma síðar. Þátttaka á mótið er ætluð þeim sem sækja UD starfið.

Hlökkum til að sjá þig í UD KAKTUS!

Fyrir hverja:
Unglingar í 8. – 10. bekk

Hvenær:
Þriðjudagar kl. 20:00-21:30

Starfsmenn í unglingastarfinu

  • Guðjón Daníel Bjarnason

    Aðstoðarleiðtogi unglingastarfi

  • Gunnar Hrafn Sveinsson

    Forstöðumaður unglingastarfs

  • Hreinn Pálsson

    Forstöðumaður unglingastarfs

  • Jónas Breki Kristinsson

    Aðstoðarleiðtogi unglingastarfi

  • Sigríður Sól Ársælsdóttir

    Umsjón með 9-12 ára starfi og aðstoðarleiðtogi í unglingastarfi

Youth group for teens in 8.-10. grade every Tuesday at 20:00-21:30. Free of charge and all teens welcome.