Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju tóku á dögunum upp tvö jólalög. Hér má sjá fyrra lagið „We are the world“ og kórarnir senda með þessu kveðju inn í aðventuna.
Lindakirkja
10. desember 2021 17:03