Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 og allir velkomnir. Eins og fram kemur hér á síðunni er aðalsafnaðarfundur kl. 17. Um kvöldið kl. 20 verður svo haldin guðsþjónusta. Óskar Einarsson leikur á flygilinn og stjórnar Kór Lindakirkju með glæsibrag. Rolf Gaedeke, básúnuleikari mun einnig leika tvö verk. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir velkomnir meðan sóttvarnarreglur leyfa.

Guðmundur Karl Brynjarsson

16. maí 2021 09:42