
Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar sunnudaginn 16. maí kl. 17.
Allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Margrét Unnur Kjartansdóttir
6. maí 2021 13:21