Lindakirkja sendir út glænýjan þátt af sunnudagaskólanum þann 31. janúar. Það eru Regína Ósk og Svenni Þór sem sjá um sunnudagaskólann og svo kíkir Nebbi vinur okkar í heimsókn líka.

Lindakirkja

31. janúar 2021 07:00