Lofgjörðarstund og fyrirbænastund kl. 20:00. Ávextir andans spila. Heiðdís Karlsdóttir deilir trúarreynslu sinni og Guðni Már Harðarson flytjur hugvekju. Boðið uppá persónulega fyrirbæn í lok stundar. Verið hjartanlega velkomin. Opin bænastund hefst kl. 19:30 í kapellunni.

Lindakirkja

29. febrúar 2016 20:17