Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 14. maí kl. 17. Allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Lindakirkja

5. maí 2020 14:22