Þriðji sunnudagur í aðventu. Kirkjubrall hefst kl. 11. Föndur og skemmtilegheit út um alla kirkju. Grjónagrautur í hádeginu og góð jólastemmning. Allir velkomnir.

Aðventuhátíð Lindakirkju verður haldin kl. 17:00 og 20:00. En uppselt er á Aðventuhátíðina.

 

Margrét Unnur Kjartansdóttir

11. desember 2019 13:23