Hinir frábæru Reg og Andreas frá Danmörku hafa einstakt lag á að koma okkur í gott jólaskap. Þeirra framkoma einkennist af léttleikandi húmor og hlýju auk þess sem þeir eru frábærir tónlistarmenn. Lindakirkja mælir hiklaust með tónleikum þeirra þriðjudagskvöldið 26. nóvember kl. 20:00
Miðasala er við innganginn.
Aðgangseyrir er aðeins 2.500 kr.
Eldri borgarar og nemar greiða 1.500 kr. en ókeypis er fyrir börn undir 12 ára aldri.

Guðmundur Karl Brynjarsson

26. nóvember 2019 00:53