Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00, þar verður mikið húlllum hæ.

Kl. 20:00 verður messa. Kór Lindakirkju leiðir söng undir stjórn Óskars Einarssonar.

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Fermdur verður Breki Gunnarsson.
Kaffi og samfélag eftir messu.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Guðmundur Karl Brynjarsson

5. september 2018 15:31