Sunnudagaskólinn hefst kl. 11. Nú fylgjumst við með Hafdísi og Klemma í indíánaleik og heyrum af því þegar Jesús og vinir hans lentu í sjávarháska. Eftir hádegi kl. 13:30 fermast 24 börn og um kvöldið kl. 20:00 er guðsþjónusta. Hin óviðjafnanlega lofgjörðarsveit Sálmari annast tónlistina. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

Guðmundur Karl Brynjarsson

24. mars 2018 18:34