Þriðjudagskvöldið 9. jan. kl. 20 verður lofgjörðar-og fyrirbænastund í safnaðarheimili Lindakirkju.
Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sér um stundina.
Dís Gylfadóttir
8. janúar 2018 14:38