
Sunnudagaskóli verður að venju kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.
Fermingarbarnamessa kl. 20:00.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega velkomin.
Fermingarbörn lesa ritningarvers. Gunnar Hrafn og Hreinn verða með hugvekju.
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Rafns Hlíðkvist. Sr. Dís Gylfadóttir leiðir stundina.
Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju.
Verið hjartanlega velkomin!
Margrét Unnur Kjartansdóttir
28. janúar 2026 15:19
