
Auka aðalsafnaðarfundur Lindasóknar – 15. desember, kl. 18
Sóknarnefnd Lindasóknar kt. 550302-2920 boðar til auka aðalfundar Lindasóknar
mánudaginn 15. desember næstkomandi í safnaðarsal Lindakirkju, Uppsölum 3,
201 Kópavogi kl. 18:00.
Efni fundarins:
mánudaginn 15. desember næstkomandi í safnaðarsal Lindakirkju, Uppsölum 3,
201 Kópavogi kl. 18:00.
Efni fundarins:
1. Leyfi aðalfundar til að ganga að tilboði um bætt kjör og endurfjármögnun lána
safnaðarins og samþykki fyrir veðsetningu vegna endurfjármögnunar í samræmi
við 16. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022“
safnaðarins og samþykki fyrir veðsetningu vegna endurfjármögnunar í samræmi
við 16. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022“
2. Önnur mál
Sóknarnefnd Lindasóknar
Margrét Unnur Kjartansdóttir
8. desember 2025 13:06
