Karlakaffi kl.10.00.
Gestur dagsins verður rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Steinn Kárason.
En hann gaf nýlega út bókina Synda selir.
Þetta verður góð stund og eru allir karlmenn velkomnir

Margrét Unnur Kjartansdóttir

2. desember 2025 18:31