Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og ætlar að syngja nokkur vel valin jólalög ásamt góðum gestum. Miðaverð frá kr. 2.900.
Tónleikarnir eru styrktartónleikar og mun allur ágóði miðasölu renna beint í Minningarsjóð Bryndísar Klöru 🩷
Margrét Unnur Kjartansdóttir
28. október 2025 09:52
