Fermingarfræðslan fellur niður í dag þar sem lögreglan hvetur alla til að halda sig heima vegna veðurs.
Barnakóræfing, KFUM&K og unglingastarf fellur einnig niður.

Margrét Unnur Kjartansdóttir

28. október 2025 12:48