Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.
Guðsþjónusta kl.20:00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Unglingahljómsveitin okkar þau Heiðrún Lóa, Jara og Magnús taka lagið.
Við fáum góðan gest en vinur okkar Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld, rithöfundur og aðdáandi lífsins, flytur hugleiðingu.
Áslaug Helga djákni leiðir stundina.
Hlökkum til að taka vel á móti ykkur!🌹
Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju

Öll hjartanlega velkomin

Margrét Unnur Kjartansdóttir

9. október 2025 15:35