
Haustferð eldri borgara:
Okkar nánasta umhverfi er stundum meira spennandi en við höldum.
Að þessu sinni munum við ekki fara langt en heimsækja nálæga staði sem við leggjum ekki oft leið okkar til.
Lagt er af stað kl. 11 og hver vegur að heiman er vegurinn heim.
ATHUGIÐ BREYTTAR TÍMASETNINGAR!
Miðaverð kr. 9.500
Skráning í ferðina er á lindakirkja.is eða hér
Margrét Unnur Kjartansdóttir
18. september 2025 09:25