
Kynningarkvöld um Alfa verður haldið í Lindakirkju næsta miðvikudag, 17. september, kl. 18:00-20:00.
Við í Lindakirkju bjóðum þig sérstaklega velkomin á kynningarkvöldið þar sem boðið verður uppá ljúffenga máltíð,
kynningar fyrirlestur og spurningar
kynningar fyrirlestur og spurningar

Upplýsingar og skráning er hér:
Margrét Unnur Kjartansdóttir
15. september 2025 15:00