Sunnudagaskóli kl. 11:00.
Sumarleg og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna.
Söngur, sögur og góðir gestir kíkja í heimsókn.
Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.
Guðsþjónusta kl. 20:00.
Textar sunnudagsins fjalla um náð og miskunn Guðs.
Óskars Einarssonar og Diljá Pétursdóttir leiða lofgjörð.
Danni prestur þjónar fyrir altari.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Sumarbæn 
Guð, gef að birta sumarsins,
ilmur úr grasi, blómskrúð,
fulgasöngur vitni um þig
og auðlegð náðar þinnar.
Lát anda þinn hræra hjörtu
okkar að við heyrum rödd þína
og sjáum þig í sérhverjum
manni og finnum tilgang lífs
okkar í þér.
-K.G. Hammar