Fermingarfræðslan byrjar með námskeiði 18.- 21. ágúst.
Þá daga mæta:
Þá daga mæta:
Linda- og Vatnsendaskóli fyrir hádegi (9-12) og
Kóra- og Salaskóli eftir hádegi (13-16).
Ef tímasetning hentar ekki einhverjum, hvort sem það er fyrir eða eftir hádegi, má skipta og koma með hinum hópnum.
Best er að börnin séu búin að fá sér morgun/hádegismat en boðið verður upp á ávexti í frímínútum.
Í vetur verður kennt hálfsmánaðarlega og verður tímasetning auglýst síðar eftir að stundarskrár skólanna liggja fyrir.
Upplýsingar um fermingarfræðsluna í vetur er hér
Fyrirspurnir má senda beint á kirkjuna: lindakirkja@lindakirkja.is
Upplýsingar um fermingarfræðsluna í vetur er hér
Fyrirspurnir má senda beint á kirkjuna: lindakirkja@lindakirkja.is
