Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.
Það er alltaf fjör og hvetjum káta krakka til að koma og vera með.
Guðsþjónusta kl. 20:00. Óskar Einarsson situr við flygilinn,
Sigrún Hermannsdóttir og Þórunn Snorradóttir úr kór Lindakirkju syngja.
Áslaug Helga djákni leiðir stundina.
Ekki er streymt frá messunni að þessu sinni.
Öll hjartanlega velkomin