Fimmtudaginn 6. mars, kl. 12:00 verður næsta samvera eldri borgara.
Á boðstólum verða kótilettur með öllu tilheyrandi.
Eftir hádegisverðinn mun Dr. Sigurjón Árni mæta með saxófóninn.

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða Hér
Ath. að lokað er fyrir skráningu á hádegi á miðvikudaginn.

Verið öll hjartanlega velkomin.