Óvissuferð eldri borgara fimmtudaginn 16. maí

Fimmtudaginn 16. maí, kl. 10 verður lagt af stað frá Lindakirkju í óvissuferð.

Ekki er gefið meira upp um ferðina en verður komið heim um kl. 16:30.

Ferðin kostar 12.000 kr. á mann. Skráning og greiðsla fer fram á lindakirkja.is eða Hér

Og á skrifstofu Lindakirkju.

 

Margrét Unnur Kjartansdóttir

13. maí 2024 10:45

Go to Top