
Næsta samvera eldri borgara verður fimmtudaginn 2. maí.
Við byrjum samveruna kl. 12 með góðum mat að ítölskum hætti.
Gestur dagsins er söngvarinn Gissur Páll Gissurarson.
Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér
Verið öll hjartanlega velkomin.
Margrét Unnur Kjartansdóttir
29. apríl 2024 20:46