Sunnudagaskólinn í Lindakirkju hefst, eins og venja er, klukkan ellefu. Söngur, bænir, biblíusaga, brúðuleikhús og brosandi krakkar. Sjáumst! Um kvöldið klukkan átta verður guðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

Guðmundur Karl Brynjarsson

16. maí 2023 15:16