
Í messunni í kvöld (11. júlí) kl. 20 syngur Axel O og leikur ásamt hljómsveit þekkta ameríska sálma og trúarlega country slagara. Hljómsveitina
skipa Jóhann Ásmundsson, Sigfús Óttarsson, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari og Óskar Einarsson píanóleikari, sem er jafnframt tónlistarstjóri. Prestarnir Dís Gylfadóttir og Guðmundur Karl Brynjarsson þjóna.
Guðmundur Karl Brynjarsson
11. júlí 2021 15:38
