
Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Lindakirkju af fulltrúa sýslumanns, dregið var úr seldum miðum.
Vinninga má nálgast á skrifstofu Lindakirkju frá kl. 10:00-14:00 alla virka daga.
Vinningaskrána má finn hér og óskum við vinningshöfum til hamingju!
Happdrætti Lindarkirkju 21. júní 2021
Margrét Unnur Kjartansdóttir
23. júní 2021 12:33