Í ljósi aðstæðna þá hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta eldri borgara samveru sem vera átti næsta fimmtudag.

Stefnt er að því að hafa samveru þann 8. október.

Margrét Unnur Kjartansdóttir

21. september 2020 09:59