
Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11.00. Að þessu sinni verður bíó sunnudagaskóli, þar sem við horfum á skemmtilega þætti með Hafdísi og Klemma og popp og djús með. Messa kl. 20.00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Allir velkomnir.
Margrét Unnur Kjartansdóttir
4. mars 2020 15:41