11:00 Sunnudagaskóli. Jólaleikrit! Bernd Ogrodnik brúðuleikari sýnir brúðuleikritið: Pönnukakan hennar Grýlu, sem rúllar alla leið til Betlehem. Allir velkomnir.
20:00 Kaffihúsaguðsþjónusta. Hljómsveitin Töfratónar leikur ljúfa jólatóna og leiðir söng á meðan verður boðið upp á kaffi og konfekt.Sr. Sveinn Alfreiðsson þjónar. Frjáls framlög til Hjálparstarfs kirkjunnar.
Lindakirkja
8. desember 2016 18:58