Vinavoðir

Félagsskapurinn Vinavoðir í Lindakirkju hóf göngu sína vorið 2014. Vinavoðir byggja á hugsjón Prayer Shawl Ministries í Bandaríkjunum þar sem fjöldi handavinnuhópa hefur verið stofnaður til að prjóna og hekla sérstök bænasjöl. Bænasjölin hafa verið gefin áfram sem vinarvottur og hlýjar blessunaróskir til sjúklinga og annarra sem eru staddir á krossgötum í lífi sínu. Hugsjónin … Halda áfram að lesa: Vinavoðir