Ný forsíða2018-12-22T09:50:12+00:00

Fréttir

Töfratónar á jólum 18. des.

  Helgi Már Hannesson Píanóleikari, Steinar Matthías Kristinsson Trompetleikari og Kristín Birna Óðinsdóttir söngkona flytja á sinn einlæga hátt jólatónlist frá ýmsum löndum og tímbilum. Íslenskir sálmar, amerísk jólalög og allt þar á milli ylja [...]

17. desember 2018 16:03|

Uppselt á báðar aðventuhátíðirnar

Aðventuhátíð Lindakirkju er haldin tvisvar í dag, 16. desember kl. 17 og kl. 20:00. Eins og fram hefur komið hér á síðunni voru miðar seldir á midi.is fyrir aðeins 1.500kr.Um leið og miðasala opnaði var [...]

16. desember 2018 12:34|

16. desember – Þriðji sunnudagur í aðventu

11:00 Sunnudagaskóli – Barnaleikrit Stoppleikhópurinn sýnir leikritið Sigga og skessan í jólaskapi. Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna. Það eru allir velkomnir. 17:00 & 20:00 Aðventuhátíð Lindakirkju - UPPSELT Það er löngu orðið [...]

13. desember 2018 12:49|

Kirkjubrall & Kaffihúsamessa sunnudaginn 9. desember

9. desember – Annar sunnudagur í aðventu 11:00 Kirkjubrall í sunnudagaskólanum út um alla kirkju Fjölbreytt föndur, söngur, ratleikur og piparkökumálun. Einstök fjölskylduupplifun sem endar með sameiginlegum hádegismat. 20:00 Kaffihúsamessa – Töfratónar Helgi Hannesson á [...]

5. desember 2018 15:53|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.