Ný forsíða2019-03-20T23:04:44+00:00

Fréttir

Kótilettudjass!

Kótilettudjass hjá eldri borgurum! Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12:00 verður samvera í eldriborgarastarfi Lindakirkju. Lárus Loftsson kokkur framreiðir kótilettur með öllu tilheyrandi. Eftir hádegisverðinn munu bræðurnir Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Ómar Guðjónsson gítarleikari flytja nokkur [...]

26. febrúar 2019 14:43|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund þriðjudagskvöld kl. 20

Þriðjudagskvöldið 26. febrúar kl. 20 er að venju lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Dís Gylfadóttir flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag [...]

25. febrúar 2019 10:50|

Tónleikamessa 24. febrúar

  Á sunnudaginn 24. febrúar verður kór Lindakirkju með sannkallaða tónleikaveislu ásamt hljómsveit undir leiðsögn Óskars Einarssonar. Kórmeðlimir  flytja einsöng en tónleikaskráin verður ekki af verri endanum. Hljómsveitina skipa Óskar Einarsson, Brynjólfur Snorrason, Páll Elvar [...]

20. febrúar 2019 15:35|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.