Ný forsíða2019-05-21T13:05:11+00:00

Fréttir

Sunnudagur 5. maí

Sunnudagaskólinn er í sólskinsskapi en þó ekki á leið í neitt sumarfrí. Við syngjum saman, brúður sýna leikrit, biblíusagan verður á sínum stað og hver veit nema að við sjáum þátt með Nebba, Tófu eða [...]

2. maí 2019 07:55|

DYMBILVIKA OG PÁSKAR Í LINDAKIRKJU

Skírdagur Kl. 20:00 Máltíð Drottins í kapellu Lindakirkju. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Matthías Baldursson annast tónlistarflutning. Föstudagurinn langi Kl. 20:00. Dagskrá í tali og tónum í umsjá sr. Dísar Gylfadóttur. Þór Breiðfjörð les og syngur undir [...]

15. apríl 2019 17:28|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:45 Barnakór (æfingar hefjast í haust)
18:00 Alfa
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór, æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.