Messuþjónar

Home/Safnaðarstarf/Messuþjónar
Messuþjónar 2017-05-16T17:57:14+00:00

Þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til við messur geta sent inn ósk á lindakirkja@lindakirkja.is.

Messuþjónar sjá meðal annars um ritningalestur í guðsþjónustunni, semja og/eða fara með bænir í þeim lið guðsþjónustunnar sem kallast „Almenna kirkjubænin“, hella upp á kaffi og taka á móti kirkjugestum.