Lofgjörðar- og fyrirbænastundir

Home/Safnaðarstarf/Lofgjörðar- og fyrirbænastundir
Lofgjörðar- og fyrirbænastundir 2017-05-16T17:51:58+00:00

Lofgjörðar- og fyrirbænastundir eru í Lindakirkju alla þriðjudaga kl. 20:30.

Notalegar og hugljúfar stundir með stuttri hugvekju og vitnisburði. Sungin eru lofgjörðarlög. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundanna.

Allir hjartanlega velkomnir.