Forsíða 2017-11-23T23:05:01+00:00

Kirkjubrall

Velkomin í Kirkjubrall í Lindakirkju næstkomandi sunnudag frá 11-13. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur! Guðsþjónusta kl. 20. Dís Gylfadóttir þjónar. [...]

By | 26. október 2017 14:35|

Hlátur, vellíðan og heilsa

Komdu að hlæja! Langar þig að upplifa eitthvað nýtt ! Hláturtími í Lindarkirkju alla fimmtudaga kl. 18:00. Við gerum hláturæfingar, hláturslökun og hugleiðslu. Engin aðgangseyrir. Bara að mæta og taka þátt. Hlakka til að sjá [...]

By | 25. október 2017 12:54|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 KFUK 9-12 ára stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
18:00 Alfa námskeið
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór
20:00 Æskulýðsfélagið Lindubuff

Fimmtudagar

08:30 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
14:30 KFUM 9-12 ára drengir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.