Forsíða 2017-06-18T18:53:12+00:00
Loading...

Upplýsingafundur vegna ferminga 2018

Miðvikudaginn 17. maí kl. 18:00 verður upplýsingafundur vegna ferminga 2018. Að fundi loknum hefst skráning í fermingarnar. Fermingarbörn eru velkomin á fundin.

By | 17. maí 2017 17:42|

Óskalög Óskars Einarssonar

Óskar Einarsson, píanóleikari og kórstjóri heldur upp á 50 ára afmælið sitt með stæl og býður til Gospelveislu. Fram koma Gospelkór Fíladelfíu og Kór Lindakirkju sem Óskar stjórnar ásamt stórri hljómsveit sem skipuð er okkar [...]

By | 17. maí 2017 11:50|

Helgihald 14. maí

11:00 Sunnudagaskóli - Kirkjubrall Kirkjubrall er skemmtileg og fjölbreytt samvera fyrir alla fjölskylduna með föndri og als konar verkefnum.   Eftir brallið verður grillað og svo borðum við saman.  Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá [...]

By | 10. maí 2017 14:14|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta (í sumarfríi 18. júní – 14. ágúst)

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 Fjölgreinastarf stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Unglingagospelkór æfir
16:00 Fjölgreinastarf drengir
20:00 Lindubuff,

Fimmtudagar

08:30 Bænastundir
14:30 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
15:30 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
18:00 Hláturslökun

Föstudagar

10:30-11:45 Krílasálmar (10.2 – 17.3.2017)
20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.