Forsíða 2018-08-07T09:23:22+00:00

Enginn sunnudagaskóli um verslunarmannahelgina

Enginn sunnudagaskóli verður um verslunarmannahelgina en við sjáumst aftur hress og kát þann 12. ágúst en þá hefjast einnig kvöldguðþjónustur í Lindakirkju kl. 20:00. Þangað til minnum við á sumarstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi og mun Sr. [...]

By | 2. ágúst 2018 13:08|

Sunnudagurinn 29. júlí

  Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11:00 alla sunnudaga í sumar. Það verður aldeilis gleði og fjör næsta sunnudag, 29. júlí. Kaffi og djús að lokinni stund, allir hjartanlega velkomnir! Kvöldguðsþjónusturnar byrja svo aftur [...]

By | 25. júlí 2018 12:11|

Sunnudagurinn 22. júlí

  Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 alla sunnudaga í sumar. Sjáumst þann 22. júlí hress og kát. Kvöldguðsþjónusturnar byrja svo aftur í Lindakirkju 12. ágúst en fram að því minnum við á sumarstarf [...]

By | 20. júlí 2018 13:17|
Skráning í fermingarfræðslu 2018-2019

Kirkjan er opin í sumar alla virka daga á milli kl. 09.00 og 17.00

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli

       20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Gönguhópur Vinavoðir

Þriðjudagar

20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.