Forsíða2024-03-11T17:56:23+00:00

DYMBILVIKA OG PÁSKAR Í LINDAKIRKJU

SKÍRDAGUR kl. 20 Í kapellu Lindakirkju. Við komum saman til heilagrar kvöldmáltíðar kring um altari trésmiðsins, syngjum og njótum fallegrar tónlistar í umsjá Óskars Einarsson. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Spjall og gott samfélag [...]

27. mars 2024 16:18|

Aðalsafnaðarfundur 2024

Sóknarnefnd Lindasóknar boðar til aðalsafnaðarfundar fimmtudaginn 18. apríl kl. 17 í Lindakirkju. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Allir velkomnir.  

25. mars 2024 16:24|

Sunnudagurinn 24. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Félagar úr Kór Lindakirkju syngja undir stjórn Óskars Einarssonar Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!

22. mars 2024 09:48|

Samvera eldri borgara næsta fimmtudag

Næsta samvera verður fimmtudaginn 21. mars Við byrjum samveruna kl. 12 og er maturinn að þessu sinni grænmetisréttur. Gestur dagsins er Ella Stína en hún ætlar að fjalla um heilsusamlegt líferni. Skráning fer fram á [...]

19. mars 2024 14:40|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

14:20 – 15:00 Fermingarfræðsla
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:00 – 18:00 Kvikmyndaklúbbur, 7 – 11 ára. Þátttaka er ókeypis. Hefst 7. feb.
Hittast fyrsta miðvikudag hvers mánaðar.
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar, fyrir 3-18 mánaða börn.
(Næsta námskeið: 1. mars 2024 – 22. mars 2024, kr. 8.000)
20:00-21:00 Opin AA  fjölskyldudeild

Go to Top