Forsíða2024-04-12T13:01:28+00:00

Sunnudagurinn 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!

12. apríl 2024 12:14|

Sunnudagurinn 7. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Áslaug H. Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Allir hjartanlega velkomnir  

4. apríl 2024 15:30|

Eldri borgara samvera næsta fimmtudag

Næsta samvera verður fimmtudaginn 4. apríl. Við byrjum samveruna kl. 12 með gómsætri sjávarréttarsúpu. Gestir dagsins eru hljómsveitin HIGG og H. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.

2. apríl 2024 14:30|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:00 – 18:00 Kvikmyndaklúbbur, 7 – 11 ára. Þátttaka er ókeypis.
Hittast fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Hefst aftur í haust.
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar, fyrir 3-18 mánaða börn.
(Næsta námskeið: 1. mars 2024 – 22. mars 2024, kr. 8.000)
20:00-21:00 Opin AA  fjölskyldudeild

Go to Top