Forsíða 2017-11-23T23:05:01+00:00

Gleði og gaman

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 13:00-14:00 og vikulega út apríl. Gleðin kemur innan frá en við vitum líka að ytri aðstæður geta haft áhrif á líðan okkar og jafnvel rænt okkur gleðinni. Ef við áttum okkur á því [...]

By | 22. janúar 2018 15:00|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 20 verður lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og Ágústa Guðný Hilmarsdóttir sér um stundina. Kaffi og samfélag á eftir. Allir velkomnir.

By | 22. janúar 2018 14:55|

Gospel og gleði sunnudaginn 21. janúar

Sunnudaginn 21. janúar verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11. Hvað skyldu Hafdís og Klemmi vera að gera? Ætli Rebbi sé nokkuð kominn með flensu? Komið í sunnudagaskólann og fáið að vita allt [...]

By | 19. janúar 2018 13:24|

Gleði og gaman

Þriðjudaginn 16 janúar kl. 13:00-14:00 og vikulega út apríl. Gleðin kemur innan frá en við vitum líka að ytri aðstæður geta haft áhrif á líðan okkar og jafnvel rænt okkur gleðinni. Ef við áttum okkur á [...]

By | 15. janúar 2018 13:34|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 KFUK 9-12 ára stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
18:00 Alfa námskeið
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór
20:00 Æskulýðsfélagið Lindubuff

Fimmtudagar

08:30 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
14:30 KFUM 9-12 ára drengir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.