Magnað sunnudagskvöld í vændum

//Magnað sunnudagskvöld í vændum

Magnað sunnudagskvöld í vændum

Sunnudagurinn 17. september hefst að sjálfsögðu á sunnudagakóla kl 11.

Um kvöldið kl. 20 verður guðsþjónusta í Lindakirkju þar sem okkar frábæri Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Páll E Pálsson mun leika með á bassa. Einnig mun eitthvað óvænt gerast en fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin.
Sr. Guðmundur Karl þjónar

By | 2017-09-16T16:42:08+00:00 12. september 2017 12:18|