Fyrsta súpusamvera vetrarins

//Fyrsta súpusamvera vetrarins

Fyrsta súpusamvera vetrarins

Fimmtudaginn 14. september verður haldin fyrsta Súpusamvera vetrarins fyrir eldri borgara í Lindakirkju. Samveran hefst með máltíð og að henni lokinni tekur góður gestur við og flytur dagskrá. Í lok hverrar súpusamveru er helgistund.

Að þessu sinni fáum við söngkonuna Heiðrúnu Kristínu Guðvarðardóttur til að syngja fyrir okkur.

Allir velkomnir. Verð fyrir mat: 1.500 kr.

By | 2017-09-12T15:38:52+00:00 12. september 2017 09:30|